Í Fífuborg eru 71 börn sem skiptast eftir aldri á fjórar deildir. Deildirnar heita:
Ljósheimar sem er yngsta deildin með 2. ára börnum. Birna Reynisdóttir er deildarstjóri.
Álfheimar. Þar eru 3-4 ára börn, María Einarsdóttir er deildarstjóri.
Hulduheimar Þar eru 5-6 ára börn. Hulda Margrét Sigtryggsdóttir er deildarstjóri.
Dvergheimar er með 4-5 ára börn, þar er Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir deildarstjóri.