Á Dvergheimum eru 17 börn fædd 2017 og 2018.
Deildarstjóri er Ingibjörg Ósk Guðmundsdóttir en aðrir starfsmenn þar eru: Björg Jóhannsdóttir, leiðbeinandi, Karlotta Jensdóttir, leikskólakennari, Matthildur Kjartansdóttir, haskólamenntaður starfsmaður með B.Ed gráðu og Helena Rut Hannesdóttir, þroskaþjálfi.