Þroskaþjálfi
Helena Rut Hannesdóttir (Lena) tók til starfa í Fífuborg í maí 2016 en hafði áður unnið í leikskólanum í afleysingum með námi. Lena útskrifaðist sem þroskaþjálfi frá Háskóla Íslands vorið 2016. Hún vinnur með börnum sem þurfa stuðning á Dvergheimum.