Börn og starfsfólk skemmtu sér vel á leiksýningunni Grýla og jólasveinarnir í morgun. Í sýningunni leiðir gömul kona litla stúlku, Björt, í leikferð með jólasveinunum og Grýlu. Sýningin var í boði foreldrafélags Fífuborgar. Takk fyrir okkur. Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni.